Hvaða fjögur lið fara áfram í undanúrslitin? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2013 07:00 Fulltrúar liðanna átta með Íslandsbikarinn í vikunni. Mynd/Valli Fréttablaðið fékk Pétur Má Sigurðsson, þjálfara KFÍ, og fulltrúa hinna þriggja liðanna sem komust ekki í úrslitakeppnina til þess að spá fyrir um hvernig átta liða úrslit Dominos-deildar karla munu spilast. Allir spá þeir Grindavík og Stjörnunni áfram í undanúrslit en það verður meiri spenna í hinum tveimur einvígunum ef marka má spá þeirra Péturs Más, Helga Rafns Viggóssonar, fyrirliða Tindastóls, Hjalta Þórs Vilhjálmssonar, þjálfara Fjölnis, og Sveinbjörns Claessen, fyrirliða ÍR. Deildarmeistarar Grindavíkur ættu að eiga greiða leið inn í undanúrslitin. „Ég vil að Skallagrímur vinni allavega heimaleikinn en ég held að þeir taki hann ekki og að þetta endi 2-0," sagði Pétur Már og allir hinir eru sammála honum. „Það hefur rosalega mikil áhrif á Þórsarana að Darri og Baldur eru ekki með og ég held að KR vinni oddaleikinn í Þorlákshöfn. Ég hef trú á hópnum hjá KR og þeir eru með góða leikmenn. Helgi og Finnur eru klárir strákar og geta náð að kokka eitthvað gott upp. Ef KR kemst í gegnum þessa fyrstu umferð er KR-liðið til alls líklegt," sagði Pétur Már um einvígi Þórs og KR. Hjalti er sammála honum en Helgi Rafn og Sveinbjörn spá Þór sigri. „Ég er svolítið hrifinn af Njarðvíkurliðinu núna og það er rosaleg orka í þessum strákum og mikill uppgangur þótt þeir hafi tapað síðasta leik í Hólminum. Ég segi að Njarðvík vinni þetta í oddaleik í Hólminum," sagði Pétur Már um einvígi Snæfells og Njarðvíkur. Sveinbjörn er sammála honum en Helgi Rafn og Hjalti spá Snæfelli sigri. „Stjarnan vinnur 2-0. Þetta verða slagsmálaleikir. Keflvíkingar eru með úrslitakeppnislið og þar eru strákar sem eru flottir undir hápressu en ég held að Keflavík sé ekki með nógu mikla breidd í þetta. Stjarnan er með reynslumikla leikmenn, á eftir að gera gott mót í úrslitakeppninni og fara alla leið," sagði Pétur um síðasta einvígið en allir spámenn Fréttablaðsins eru á því að Stjarnan fari áfram.Spáin fyrir 8 liða úrslitin 2013:Grindavík - Skallagrímur Pétur Már: 2-0 Helgi Rafn: 2-0 Hjalti: 2-0 Sveinbjörn: 2-0Þór Þorl. - KR Pétur Már: 1-2 Helgi Rafn: 2-1 Hjalti: 1-2 Sveinbjörn: 2-0Snæfell - Njarðvík Pétur Már: 1-2 Helgi Rafn: 2-1 Hjalti: 2-1 Sveinbjörn: 1-2Stjarnan - Keflavík Pétur Már: 2-0 Helgi Rafn: 2-1 Hjalti: 2-1 Sveinbjörn: 2-0 Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Fréttablaðið fékk Pétur Má Sigurðsson, þjálfara KFÍ, og fulltrúa hinna þriggja liðanna sem komust ekki í úrslitakeppnina til þess að spá fyrir um hvernig átta liða úrslit Dominos-deildar karla munu spilast. Allir spá þeir Grindavík og Stjörnunni áfram í undanúrslit en það verður meiri spenna í hinum tveimur einvígunum ef marka má spá þeirra Péturs Más, Helga Rafns Viggóssonar, fyrirliða Tindastóls, Hjalta Þórs Vilhjálmssonar, þjálfara Fjölnis, og Sveinbjörns Claessen, fyrirliða ÍR. Deildarmeistarar Grindavíkur ættu að eiga greiða leið inn í undanúrslitin. „Ég vil að Skallagrímur vinni allavega heimaleikinn en ég held að þeir taki hann ekki og að þetta endi 2-0," sagði Pétur Már og allir hinir eru sammála honum. „Það hefur rosalega mikil áhrif á Þórsarana að Darri og Baldur eru ekki með og ég held að KR vinni oddaleikinn í Þorlákshöfn. Ég hef trú á hópnum hjá KR og þeir eru með góða leikmenn. Helgi og Finnur eru klárir strákar og geta náð að kokka eitthvað gott upp. Ef KR kemst í gegnum þessa fyrstu umferð er KR-liðið til alls líklegt," sagði Pétur Már um einvígi Þórs og KR. Hjalti er sammála honum en Helgi Rafn og Sveinbjörn spá Þór sigri. „Ég er svolítið hrifinn af Njarðvíkurliðinu núna og það er rosaleg orka í þessum strákum og mikill uppgangur þótt þeir hafi tapað síðasta leik í Hólminum. Ég segi að Njarðvík vinni þetta í oddaleik í Hólminum," sagði Pétur Már um einvígi Snæfells og Njarðvíkur. Sveinbjörn er sammála honum en Helgi Rafn og Hjalti spá Snæfelli sigri. „Stjarnan vinnur 2-0. Þetta verða slagsmálaleikir. Keflvíkingar eru með úrslitakeppnislið og þar eru strákar sem eru flottir undir hápressu en ég held að Keflavík sé ekki með nógu mikla breidd í þetta. Stjarnan er með reynslumikla leikmenn, á eftir að gera gott mót í úrslitakeppninni og fara alla leið," sagði Pétur um síðasta einvígið en allir spámenn Fréttablaðsins eru á því að Stjarnan fari áfram.Spáin fyrir 8 liða úrslitin 2013:Grindavík - Skallagrímur Pétur Már: 2-0 Helgi Rafn: 2-0 Hjalti: 2-0 Sveinbjörn: 2-0Þór Þorl. - KR Pétur Már: 1-2 Helgi Rafn: 2-1 Hjalti: 1-2 Sveinbjörn: 2-0Snæfell - Njarðvík Pétur Már: 1-2 Helgi Rafn: 2-1 Hjalti: 2-1 Sveinbjörn: 1-2Stjarnan - Keflavík Pétur Már: 2-0 Helgi Rafn: 2-1 Hjalti: 2-1 Sveinbjörn: 2-0
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti