Alexaner Skarsgård leikur sjarmerandi anarkista 4. júlí 2013 14:00 Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni. Myndin fjallar um hvað gerist þegar sérsveitarfulltrúi laumar sér í raðir herskárra anarkista sem skipuleggja hermdarverk á stórfyrirtæki sem hafa gerst sek um glæpsamlegt athæfi. Brit Marling leikur Söru Moss, fyrrverandi FBI-fulltrúa, sem starfar hjá fyrirtæki sem starfrækir leynilega öryggissveit. Hún fer undir fölsku flaggi í félagsskap herskárra anarkista sem kalla sig The East og nær að sannfæra meðlimi um heilindi sín gagnvart málstaðnum. Hún tekur þátt í næsta verkefni hópsins en fellur fyrir leiðtoga hópsins, hinum sjarmerandi Benji, sem leikinn er af Alexander Skarsgård. Smám saman sannfærist hún um málstað anarkistanna og fer að sjá lífið í öðru ljósi. Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni. Myndin fjallar um hvað gerist þegar sérsveitarfulltrúi laumar sér í raðir herskárra anarkista sem skipuleggja hermdarverk á stórfyrirtæki sem hafa gerst sek um glæpsamlegt athæfi. Brit Marling leikur Söru Moss, fyrrverandi FBI-fulltrúa, sem starfar hjá fyrirtæki sem starfrækir leynilega öryggissveit. Hún fer undir fölsku flaggi í félagsskap herskárra anarkista sem kalla sig The East og nær að sannfæra meðlimi um heilindi sín gagnvart málstaðnum. Hún tekur þátt í næsta verkefni hópsins en fellur fyrir leiðtoga hópsins, hinum sjarmerandi Benji, sem leikinn er af Alexander Skarsgård. Smám saman sannfærist hún um málstað anarkistanna og fer að sjá lífið í öðru ljósi.
Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira