Helgarmaturinn - Kókoskjúklingur með sojadressingu og berjasalati Marín Manda skrifar 13. september 2013 13:00 Alma Geirdal. Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat. Alma segist oft hafa skemmtilegar uppskriftir í huganum og að þessu sinni deilir hún uppskrift að kókoskjúklingi með sojadressingu og berjasalati fyrir alla fjölskylduna sem er einstaklega ljúffengur og auðvelt að elda.UppskriftÞrjú úrbeinuð kjúklingalæriEin og hálf teskeið kókosolíaRifinn partur af engiferrót (eftir smekk)1 stór tómatur1 teskeið kóríanderduft1 dós kókosmjólkSmá sjávarsaltLúka af kókosflögum Steikja kjúklingabita á pönnu (nota úrbeinuð læri, sem er besta kjötið á fuglinum) með kókosolíu, engifer og tómötum, salti og kóríander þangað til kjötið er búið að loka sér. Þá setja 1-2 dósir af kókosmjólk, fer eftir skammti. Láta malla í allavega 30 mínútur. Skreyta með kókosflögum og smátt söxuðum tómötum, spínat, goji-ber, vínber, appelsínur, döðlur, trönuber og kókos. Hella a.m.k. 1 dl af ólífuolíu yfir salatið og velta vel upp úr. Besta olían í kroppinn okkar. DRESSINGSojajógúrt, chili og mangó- dásemdardressing fyrir hollustuunnendur. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat. Alma segist oft hafa skemmtilegar uppskriftir í huganum og að þessu sinni deilir hún uppskrift að kókoskjúklingi með sojadressingu og berjasalati fyrir alla fjölskylduna sem er einstaklega ljúffengur og auðvelt að elda.UppskriftÞrjú úrbeinuð kjúklingalæriEin og hálf teskeið kókosolíaRifinn partur af engiferrót (eftir smekk)1 stór tómatur1 teskeið kóríanderduft1 dós kókosmjólkSmá sjávarsaltLúka af kókosflögum Steikja kjúklingabita á pönnu (nota úrbeinuð læri, sem er besta kjötið á fuglinum) með kókosolíu, engifer og tómötum, salti og kóríander þangað til kjötið er búið að loka sér. Þá setja 1-2 dósir af kókosmjólk, fer eftir skammti. Láta malla í allavega 30 mínútur. Skreyta með kókosflögum og smátt söxuðum tómötum, spínat, goji-ber, vínber, appelsínur, döðlur, trönuber og kókos. Hella a.m.k. 1 dl af ólífuolíu yfir salatið og velta vel upp úr. Besta olían í kroppinn okkar. DRESSINGSojajógúrt, chili og mangó- dásemdardressing fyrir hollustuunnendur.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira