Megan var nánast óþekkjanleg á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gær þar sem hún skartaði eldrauðu, stuttu hári.
Eftir að hún skildi við Karen Walker árið 2006 fékk hún sinn eigin spjallþátt, The Megan Mullally Show. Síðan þá hefur hún leikið í ýmsu sjónvarpsefni, þar á meðal Happy Endings og Breaking In. Þá lék hún einnig á móti eiginmanni sínum Nick Offerman í Parks and Recreation.

