Fræga fólkið er byrjað að streyma á rauða dregilinn á Golden Globe-hátíðinni sem haldin er í Los Angeles.
Bein útsending verður frá verðlaunahátíðinni á Stöð 3 eftir skamma stund. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Lífið á Vísi mun tísta beint frá hátíðinni.

