Verðlaunamynd frumsýnd á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. janúar 2014 20:30 Verðlaunamyndin Dallas Buyers Club með Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Jared Leto, verður frumsýnd á föstudaginn, 31. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Þessi frábæra mynd er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fékk tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki og besta leikarann í aukahlutverki. Um miðjan níunda áratuginn fær kvennaljóminn og rafvirkinn Ron Woodroof þau hörmulegu tíðindi að hann sé með alnæmi og eigi bara þrjátíu daga eftir ólifaða. Hann stelur AZT-lyfjum í von um að þau vinni bug á sjúkdómnum, en meðferðin ber engan árangur. Hann ákveður því að leita óhefðbundinna lækninga og smyglar ósamþykktum lyfjum til Bandaríkjanna. Hann slæst í hópinn með öðrum alnæmissjúklingi, Rayon, og hefst handa við að selja lyfin til vaxandi fjölda fólks sem getur ekki beðið eftir að heilbrigðisyfiröld komi því til bjargar. Golden Globes Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Verðlaunamyndin Dallas Buyers Club með Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Jared Leto, verður frumsýnd á föstudaginn, 31. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Þessi frábæra mynd er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fékk tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki og besta leikarann í aukahlutverki. Um miðjan níunda áratuginn fær kvennaljóminn og rafvirkinn Ron Woodroof þau hörmulegu tíðindi að hann sé með alnæmi og eigi bara þrjátíu daga eftir ólifaða. Hann stelur AZT-lyfjum í von um að þau vinni bug á sjúkdómnum, en meðferðin ber engan árangur. Hann ákveður því að leita óhefðbundinna lækninga og smyglar ósamþykktum lyfjum til Bandaríkjanna. Hann slæst í hópinn með öðrum alnæmissjúklingi, Rayon, og hefst handa við að selja lyfin til vaxandi fjölda fólks sem getur ekki beðið eftir að heilbrigðisyfiröld komi því til bjargar.
Golden Globes Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein