Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles aðfaranótt mánudags.
Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi en þeir sem misstu af herlegheitunum geta fengið að sjá það helsta í tísku á rauða dreglinum í meðfylgjandi myndbandi sem tímaritið People setti saman.