Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon Foo Fighters snúa aftur Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Íslenski hesturinn þekktur í þýsku teknó senunni Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Samkynhneigðir Aríar taka höndum saman Harmageddon Foo Fighters snúa aftur Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Íslenski hesturinn þekktur í þýsku teknó senunni Harmageddon