Tignarlegur Pútín prýðir forsíðu The Economist Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. febrúar 2014 14:45 Á forsíðunni sjálfri er mynd af forsetanum í tignarlegri stöðu á skautasvelli. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er gagnrýndur í forsíðugrein tímaritsins The Economist sem kom út um helgina. Á forsíðunni sjálfri er mynd af forsetanum í tignarlegri stöðu á skautasvelli en ljóst er að myndin hefur verið sett saman í myndvinnsluforriti. Í bakgrunni myndarinnar sést rússnesk skautakona hrynja niður um svellið, sem er táknrænt fyrir þá ýmsu vankanta sem finna má á framkvæmd leikanna. Í greininni kemur fram að yfirvöld í Rússlandi hafi eytt um 50 milljörðum dala (5.800 milljörðum króna) í leikana, en það er fjórfaldur kostnaður við Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012. Þá er Pútín gagnrýndur fyrir framgöngu sína í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands og fyrir að auka útgjöld ríkisins í hernaðarmálum. Lesa má greinina í heild sinni á vef The Economist. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er gagnrýndur í forsíðugrein tímaritsins The Economist sem kom út um helgina. Á forsíðunni sjálfri er mynd af forsetanum í tignarlegri stöðu á skautasvelli en ljóst er að myndin hefur verið sett saman í myndvinnsluforriti. Í bakgrunni myndarinnar sést rússnesk skautakona hrynja niður um svellið, sem er táknrænt fyrir þá ýmsu vankanta sem finna má á framkvæmd leikanna. Í greininni kemur fram að yfirvöld í Rússlandi hafi eytt um 50 milljörðum dala (5.800 milljörðum króna) í leikana, en það er fjórfaldur kostnaður við Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012. Þá er Pútín gagnrýndur fyrir framgöngu sína í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands og fyrir að auka útgjöld ríkisins í hernaðarmálum. Lesa má greinina í heild sinni á vef The Economist.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira