Skjástrokur skráðar með spilliforriti Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2014 10:55 Vísir/AFP Nordic Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst. Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst.
Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira