Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. febrúar 2014 11:35 Vísir/Valli Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos, um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi, var frestað í morgun. En lögmaður Osmos var kallaður út með skömmum fyrirvara vegna annars máls. Íslenskir lögreglumenn fylgdu Omos til Sviss í desember en þar hafði hann sótt um hæli sem flóttamaður áður en hann kom hingað til lands. Mál Omos hafa verið mikið til umfjöllunar og var synjun hans um hæli hér á landi mótmælt fyrir utan innanríkisráðuneytið í nóvember. Vísir sagði frá því í nóvember, að í minnisblaði vegna máls Omos og um málefni barnsmóður hans Evelyn Glory, kæmi fram að Omos sé grunaður um mansal.Lögmaður Evelyn Glory kærði innanríkisráðherra í kjölfarið til ríkissaksóknara sem óskaði eftir upplýsingum frá ráðuneytinu vegna málsins. Kæran er komin til vegna gruns um að minnisblaðiðinu, þar sem fram kemur að Omos sé grunaður um mansal, hafi verið lekið úr innanríkisráðuneytinu. Lögmaður Omos lagði einnig fram kæru vegna málsins. Kæran er á hendur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins. Lögmaðurinn telur að Omos hafi verið beittur ranglæti stjórnvalds við úrlausn og meðferð málsins. Auk þess þess sem hann telur Tony hafa orðið fyrir ærumeiðingum og aðdróttunum af hálfu innanríkisráðuneytisins. Innanríkisráðherra hefur neitað því að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember. „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu,“ sagði Hanna Birna. Lekamálið Tengdar fréttir Hefur ekki íhugað að víkja tímabundið útaf lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist ekki hafa íhugað að víkja tímabundið úr embætti á meðan lögreglan rannsakar meintan leka á trúnaðarupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla. 7. febrúar 2014 17:09 Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27. janúar 2014 20:48 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40 Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12. febrúar 2014 13:39 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12 Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7. febrúar 2014 12:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos, um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi, var frestað í morgun. En lögmaður Osmos var kallaður út með skömmum fyrirvara vegna annars máls. Íslenskir lögreglumenn fylgdu Omos til Sviss í desember en þar hafði hann sótt um hæli sem flóttamaður áður en hann kom hingað til lands. Mál Omos hafa verið mikið til umfjöllunar og var synjun hans um hæli hér á landi mótmælt fyrir utan innanríkisráðuneytið í nóvember. Vísir sagði frá því í nóvember, að í minnisblaði vegna máls Omos og um málefni barnsmóður hans Evelyn Glory, kæmi fram að Omos sé grunaður um mansal.Lögmaður Evelyn Glory kærði innanríkisráðherra í kjölfarið til ríkissaksóknara sem óskaði eftir upplýsingum frá ráðuneytinu vegna málsins. Kæran er komin til vegna gruns um að minnisblaðiðinu, þar sem fram kemur að Omos sé grunaður um mansal, hafi verið lekið úr innanríkisráðuneytinu. Lögmaður Omos lagði einnig fram kæru vegna málsins. Kæran er á hendur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins. Lögmaðurinn telur að Omos hafi verið beittur ranglæti stjórnvalds við úrlausn og meðferð málsins. Auk þess þess sem hann telur Tony hafa orðið fyrir ærumeiðingum og aðdróttunum af hálfu innanríkisráðuneytisins. Innanríkisráðherra hefur neitað því að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember. „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu,“ sagði Hanna Birna.
Lekamálið Tengdar fréttir Hefur ekki íhugað að víkja tímabundið útaf lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist ekki hafa íhugað að víkja tímabundið úr embætti á meðan lögreglan rannsakar meintan leka á trúnaðarupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla. 7. febrúar 2014 17:09 Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27. janúar 2014 20:48 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40 Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12. febrúar 2014 13:39 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12 Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7. febrúar 2014 12:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Hefur ekki íhugað að víkja tímabundið útaf lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segist ekki hafa íhugað að víkja tímabundið úr embætti á meðan lögreglan rannsakar meintan leka á trúnaðarupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla. 7. febrúar 2014 17:09
Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. 27. janúar 2014 20:48
Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40
Mótmælt við innanríkisráðuneytið Vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra víki. 12. febrúar 2014 13:39
Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12
Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7. febrúar 2014 12:31