Bein útsending: Umræður um aðildarviðræður standa enn yfir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2014 23:02 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. visir/pjetur Töluverður hiti hefur verið í mönnum og konum á Alþingi í kvöld þar sem umræða um aðildarviðræður við Evrópusambandið stendur yfir. Um tíuleytið kröfðust stjórnarandstæðingar þess að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra yrði víttur af forseta Alþingis. Hafði ráðherrann gripið fram í ræðu Steingríms J. Sigfússonar og sagst aldrei hafa logið að þinginu eins og hann. Óhætt er að segja að allt hafi soðið upp úr á Alþingi um tíma. Gunnar Bragi baðst skömmu síðar afsökunar á ummælum sínum og róuðust þingmenn í kjölfarið. Þingmenn úr stjórnaraðstöðu hafa nokkrir óskað eftir því við forseta Alþingis að hann fresti umræðum til morguns í ljósi þess að utanríkisráðherra muni gera breytingu á hluta greinargerðar með þingsályktunartillögu sinni varðandi aðildarviðræður við ESB. Enn sem komið er hefur forseti þingsins ekki orðið við ósk stjórnarandstöðuþingmanna. Bendir því flest til þess að þingfundur muni standa til miðnættis.Uppfært klukkan 23:40: Þingfundi slitið. Næsti þingfundur á morgun klukkan 15. ESB-málið Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Töluverður hiti hefur verið í mönnum og konum á Alþingi í kvöld þar sem umræða um aðildarviðræður við Evrópusambandið stendur yfir. Um tíuleytið kröfðust stjórnarandstæðingar þess að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra yrði víttur af forseta Alþingis. Hafði ráðherrann gripið fram í ræðu Steingríms J. Sigfússonar og sagst aldrei hafa logið að þinginu eins og hann. Óhætt er að segja að allt hafi soðið upp úr á Alþingi um tíma. Gunnar Bragi baðst skömmu síðar afsökunar á ummælum sínum og róuðust þingmenn í kjölfarið. Þingmenn úr stjórnaraðstöðu hafa nokkrir óskað eftir því við forseta Alþingis að hann fresti umræðum til morguns í ljósi þess að utanríkisráðherra muni gera breytingu á hluta greinargerðar með þingsályktunartillögu sinni varðandi aðildarviðræður við ESB. Enn sem komið er hefur forseti þingsins ekki orðið við ósk stjórnarandstöðuþingmanna. Bendir því flest til þess að þingfundur muni standa til miðnættis.Uppfært klukkan 23:40: Þingfundi slitið. Næsti þingfundur á morgun klukkan 15.
ESB-málið Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira