Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 15:03 Báðir brandararnir hafa verið sagðir áður, en sumum þykja þeir samt eflaust ferskur blær í Evrópuumræðuna. Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga. ESB-málið Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira
Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga.
ESB-málið Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira