Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur 24. febrúar 2014 07:59 Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri og fyrrv. formaður Samtaka iðnaðarins Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Í greininni sem ber yfirskriftina „Verklaus ríkisstjórn - sagan endurtekur sig“, fer Helgi yfir það hverju ríkisstjórnin hafi áorkað það sem af er kjörtímabilinu. Hann bendir á að nú séu liðnir níu mánuðir frá því stjórnin tók við og að hans mati hefur lítið þokast til hins betra. Helgi segir að skattar hafi ekki verið lækkaðir svo neinu nemi, ekki hafi verið farið í aukna nýtingu orkuauðlinda, verðtrygging hafi ekki verið afnumin og ekki hafi verið farið í átak í samgönguframkvæmdum, svo dæmi séu tekin en alls telur Helgi upp tíu atriði máli sínu til stuðnings. Hvað Evrópumálin varðar bendir Helgi á að stjórnin hafi ekki beitt sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna sem hafi þó verið eitt af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga. Þvert á móti hafi ríkisstjórnin ákveðið að að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur í því efni, eins og hann orðar það, þrátt fyrir ótvíræð loforð. Að lokum segir Helgi að hann og aðrir sem hafi gagnrýnt fyrri ríkisstjórn fyrir verkleysi og kosið þá flokka sem mynda núvernandi stjórn hljóti að spyrja sig til hvers hafi verið barist. ESB-málið Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Í greininni sem ber yfirskriftina „Verklaus ríkisstjórn - sagan endurtekur sig“, fer Helgi yfir það hverju ríkisstjórnin hafi áorkað það sem af er kjörtímabilinu. Hann bendir á að nú séu liðnir níu mánuðir frá því stjórnin tók við og að hans mati hefur lítið þokast til hins betra. Helgi segir að skattar hafi ekki verið lækkaðir svo neinu nemi, ekki hafi verið farið í aukna nýtingu orkuauðlinda, verðtrygging hafi ekki verið afnumin og ekki hafi verið farið í átak í samgönguframkvæmdum, svo dæmi séu tekin en alls telur Helgi upp tíu atriði máli sínu til stuðnings. Hvað Evrópumálin varðar bendir Helgi á að stjórnin hafi ekki beitt sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna sem hafi þó verið eitt af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga. Þvert á móti hafi ríkisstjórnin ákveðið að að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur í því efni, eins og hann orðar það, þrátt fyrir ótvíræð loforð. Að lokum segir Helgi að hann og aðrir sem hafi gagnrýnt fyrri ríkisstjórn fyrir verkleysi og kosið þá flokka sem mynda núvernandi stjórn hljóti að spyrja sig til hvers hafi verið barist.
ESB-málið Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira