Ingi Þór: Hardy væri með betri Könum í karladeildinni Daníel Rúnarsson skrifar 22. febrúar 2014 18:45 Lele Hardy fagnar með samherjum sínum í Höllinni í dag. Vísir/Daníel Lele Hardy, bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, fór á kostum í bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag en hún skoraði 44 stig, tók 14 fráköst og stal fjórum boltum. Hún var eðlilega kjörinn besti maður leiksins. Hardy er búinn að spila frábærlega og bjóða upp á ótrúlegar tölur síðan hún kom hingað til lands árið 2012 en hún varð Íslands- og bikarmeistari með Njarðvík á fyrsta ári. Hún skorar að meðaltali 20 stig í leik og tekur 20 fráköst. „Með fullri virðingu fyrir þjálfurum og leikmönnum í deildinni þá er Lele Hardy bara of góð fyrir íslenska körfuboltann. Hún væri með betri Könum í karladeildinni. Hún þarf að skoða sín umboðsmannamál því hún ætti fyrir löngu síðan að vera komin í miklu betri deild,“ sagði IngiÞórSteinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leik. Sjálf gerði Hardy ekkert mikið úr afreki sínu í dag. „Mér er alveg sama um hver sé mikilvægasti leikmaðurinn. Það sem skiptir mig máli er að við spiluðum eins og lið og unnum bikarinn. Allt annað skiptir ekki máli." sagði Hardy. En hvað finnst henni um orð Inga Þórs og fleiri að hún sé mögulega of góð fyrir íslenska boltann? „Ég verð ekki dómari í eigin sök, leyfi öðrum að tala um það. Allt getur gerst, ég hef ýmsa möguleika en ég mun bíða þangað til eftir tímabilið með að taka ákvörðun um næsta tímabil." sagði Lele Hardy. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Lele Hardy, bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, fór á kostum í bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag en hún skoraði 44 stig, tók 14 fráköst og stal fjórum boltum. Hún var eðlilega kjörinn besti maður leiksins. Hardy er búinn að spila frábærlega og bjóða upp á ótrúlegar tölur síðan hún kom hingað til lands árið 2012 en hún varð Íslands- og bikarmeistari með Njarðvík á fyrsta ári. Hún skorar að meðaltali 20 stig í leik og tekur 20 fráköst. „Með fullri virðingu fyrir þjálfurum og leikmönnum í deildinni þá er Lele Hardy bara of góð fyrir íslenska körfuboltann. Hún væri með betri Könum í karladeildinni. Hún þarf að skoða sín umboðsmannamál því hún ætti fyrir löngu síðan að vera komin í miklu betri deild,“ sagði IngiÞórSteinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leik. Sjálf gerði Hardy ekkert mikið úr afreki sínu í dag. „Mér er alveg sama um hver sé mikilvægasti leikmaðurinn. Það sem skiptir mig máli er að við spiluðum eins og lið og unnum bikarinn. Allt annað skiptir ekki máli." sagði Hardy. En hvað finnst henni um orð Inga Þórs og fleiri að hún sé mögulega of góð fyrir íslenska boltann? „Ég verð ekki dómari í eigin sök, leyfi öðrum að tala um það. Allt getur gerst, ég hef ýmsa möguleika en ég mun bíða þangað til eftir tímabilið með að taka ákvörðun um næsta tímabil." sagði Lele Hardy.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti