Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi 20. febrúar 2014 17:25 Manuel Rico. Það er eitthvað svo uppörvandi við það að komast að því að konur eru alveg jafn aumkunarverðar og karlmenn. Spítali í Concepción í Chile á við áhugavert vandamál að stríða, reyndar sjálfskapað, en þangað sækja konur í verulega auknum mæli til kvensjúkdómalæknis þrátt fyrir að þurfa ekki á slíkri þjónustu að halda. Það er ekki af heilsufarsástæðum sem þær gera það heldur vegna þess að ungur læknanemi í kvensjúkdómalækningum hefur hafið þar störf en hann er einnig þekkt fyrirsæta og sigurvegari í fegurðarsamkeppnum.Manuel Rico er 24 ára verðandi kvensjúkdómalæknir frá Spáni og er svo vinsæll að konur standa í röðum til að njóta þjónustu hans. Þær konur sem eiga leið til Chile á næstunni og vilja fara í skoðun geta kynnt sér lækninn á Facebook og svo er hann líka að trenda á Twitter. Harmageddon Mest lesið Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Fór á fyllerí með David Grohl í tíunda bekk Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Ný plata hjá The Vaccines á þessu ári Harmageddon Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon
Það er eitthvað svo uppörvandi við það að komast að því að konur eru alveg jafn aumkunarverðar og karlmenn. Spítali í Concepción í Chile á við áhugavert vandamál að stríða, reyndar sjálfskapað, en þangað sækja konur í verulega auknum mæli til kvensjúkdómalæknis þrátt fyrir að þurfa ekki á slíkri þjónustu að halda. Það er ekki af heilsufarsástæðum sem þær gera það heldur vegna þess að ungur læknanemi í kvensjúkdómalækningum hefur hafið þar störf en hann er einnig þekkt fyrirsæta og sigurvegari í fegurðarsamkeppnum.Manuel Rico er 24 ára verðandi kvensjúkdómalæknir frá Spáni og er svo vinsæll að konur standa í röðum til að njóta þjónustu hans. Þær konur sem eiga leið til Chile á næstunni og vilja fara í skoðun geta kynnt sér lækninn á Facebook og svo er hann líka að trenda á Twitter.
Harmageddon Mest lesið Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Fór á fyllerí með David Grohl í tíunda bekk Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Ný plata hjá The Vaccines á þessu ári Harmageddon Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon