"Við erum flokkur sem er andvígur aðild“ Baldvin Þormóðsson skrifar 2. mars 2014 18:17 „Við erum flokkur sem er andvígur aðild, við fórum í þá vinnu að láta vinna þessa skýrslu til að sjá hver staðan er.“ segir Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Þetta segir hann í viðtalsþættinum Mín skoðun. „Niðurstaðan er sú að það ríkir mikil óvissa um þróun þess. Er það að þróast í sambandsríki? Ætlar Bretland að skilja sig út? Inn í hvað erum við að ganga?“ segir Frosti. Umræðuefni þáttarins er þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að draga skuli aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka.„Síðan kemur það í ljós þegar menn fara að lesa skýrsluna, að það er ofboðsleg stutt komið þetta samningaferli. Það sem átti að takast á tveimur árum er ekki enn búið, á fjórum árum, að loka nema 11 af þeim 33 köflum sem eru til skoðunar.“Ingi Gunnar Jóhannsson, 55 ára útgefandi og tónlistarmaður, spyr Frosta hvort hann sé með samviskubit. „Nagar ekki samviskubitið þig stundum, yfir því að segja ósatt? Hvað er það í raun og veru sem fær þig til þess telja sjálfum þér trú um að þú hafir einhvern rétt til þess að ljúga blákalt framan í þjóðina?“„Mín afstaða er öllum ljós, og ég hef ekki sótt nein atkvæði á þeim grunni að ég sé evrópusinni.“ segir Frosti. Mín skoðun Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
„Við erum flokkur sem er andvígur aðild, við fórum í þá vinnu að láta vinna þessa skýrslu til að sjá hver staðan er.“ segir Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Þetta segir hann í viðtalsþættinum Mín skoðun. „Niðurstaðan er sú að það ríkir mikil óvissa um þróun þess. Er það að þróast í sambandsríki? Ætlar Bretland að skilja sig út? Inn í hvað erum við að ganga?“ segir Frosti. Umræðuefni þáttarins er þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að draga skuli aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka.„Síðan kemur það í ljós þegar menn fara að lesa skýrsluna, að það er ofboðsleg stutt komið þetta samningaferli. Það sem átti að takast á tveimur árum er ekki enn búið, á fjórum árum, að loka nema 11 af þeim 33 köflum sem eru til skoðunar.“Ingi Gunnar Jóhannsson, 55 ára útgefandi og tónlistarmaður, spyr Frosta hvort hann sé með samviskubit. „Nagar ekki samviskubitið þig stundum, yfir því að segja ósatt? Hvað er það í raun og veru sem fær þig til þess telja sjálfum þér trú um að þú hafir einhvern rétt til þess að ljúga blákalt framan í þjóðina?“„Mín afstaða er öllum ljós, og ég hef ekki sótt nein atkvæði á þeim grunni að ég sé evrópusinni.“ segir Frosti.
Mín skoðun Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira