KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 21:09 Martin Hermansson og Travis Cohn III voru stigahæstir hjá sínum liðum í kvöld. Vísir/Andri Marinó KR er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Snæfelli í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en deildarmeistararnir unnu fjórtán stiga sigur í Hólminum í kvöld, 99-85. KR hafði undirtökin allan leikinn og vann fyrstu þrjá leikhlutana. Snæfell kom aðeins til baka í þeim síðasta sem það vann með sjö stiga mun en það var of lítið og of seint.Martin Hermannsson var stigahæstur hjá KR með 25 stig en DemondWattJr. skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Þá skoraði PavelErmolinskij 16 stig og tók 9 fráköst. Hjá Snæfelli voru TravisCohn III og SigurðurÞorvaldsson bestir eins og í fyrsta leiknum en þeir skoruðu báðir 24 stig og tóku 8 fráköst. Liðin mætast þriðja sinni í DHL-höllinni í vesturbænum á fimmtudaginn og þar getur KR komist í undanúrslit með sigri og sópað Snæfelli um leið í sumarfrí.Snæfell - KR 85-99 (15-26, 21-23, 18-26, 31-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/8 fráköst, Travis Cohn III 24/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 9/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR: Martin Hermannsson 25, Demond Watt Jr. 21/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
KR er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Snæfelli í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en deildarmeistararnir unnu fjórtán stiga sigur í Hólminum í kvöld, 99-85. KR hafði undirtökin allan leikinn og vann fyrstu þrjá leikhlutana. Snæfell kom aðeins til baka í þeim síðasta sem það vann með sjö stiga mun en það var of lítið og of seint.Martin Hermannsson var stigahæstur hjá KR með 25 stig en DemondWattJr. skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Þá skoraði PavelErmolinskij 16 stig og tók 9 fráköst. Hjá Snæfelli voru TravisCohn III og SigurðurÞorvaldsson bestir eins og í fyrsta leiknum en þeir skoruðu báðir 24 stig og tóku 8 fráköst. Liðin mætast þriðja sinni í DHL-höllinni í vesturbænum á fimmtudaginn og þar getur KR komist í undanúrslit með sigri og sópað Snæfelli um leið í sumarfrí.Snæfell - KR 85-99 (15-26, 21-23, 18-26, 31-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/8 fráköst, Travis Cohn III 24/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 9/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR: Martin Hermannsson 25, Demond Watt Jr. 21/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57