Ívar tekur við kvennalandsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 14:54 Vísir/Daníel Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. KKÍ staðfestir þetta á heimasíðu sinni í dag og að Margrét Sturlaugsdóttir verði aðstoðarþjálfari liðsins. Ívar tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni. Ívar náði ágætum árangri með Hauka í vetur og kom liðinu í úrslitakeppnina þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík í 8-liða úrslitum. Hann lék með liðinu árum áður og einnig með Snæfelli, ÍA, Breiðabliki og ÍS. Hann var áður þjálfari kvennalandsliðsins frá 2004 til 2005 en Margrét hefur komið að þjálfun fjölda yngri landsliða síðustu árin. Ísland keppir í sumar í C-deild Evrópumótsins og mætir Dönum í æfingaleikjum dagana 9. og 10. júlí. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25 Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. KKÍ staðfestir þetta á heimasíðu sinni í dag og að Margrét Sturlaugsdóttir verði aðstoðarþjálfari liðsins. Ívar tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni. Ívar náði ágætum árangri með Hauka í vetur og kom liðinu í úrslitakeppnina þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík í 8-liða úrslitum. Hann lék með liðinu árum áður og einnig með Snæfelli, ÍA, Breiðabliki og ÍS. Hann var áður þjálfari kvennalandsliðsins frá 2004 til 2005 en Margrét hefur komið að þjálfun fjölda yngri landsliða síðustu árin. Ísland keppir í sumar í C-deild Evrópumótsins og mætir Dönum í æfingaleikjum dagana 9. og 10. júlí.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25 Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Sjá meira
Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25
Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00
Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00