Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guðnason stóðu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag.
Júlían varð þriðji í sínum flokki og fékk einnig brons í hnébeygju.
Einar Örn Guðnason fékk einnig bronsverðlaun en hann fékk bronsverðlaun í bekkpressu í -93 kg flokki.
Unglingalandsliðið safnaði bronsi á mótinu og kemur heim með fjögur slík.
