David Beckham elskar Búlluna Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. maí 2014 10:30 Knattspyrnugoðið David Beckham fékk sér hamborgara á Hamborgarabúllunni í London í gær. Það er greinilegt að David finnst borgararnir á íslenska hamborgarastaðnum afar góðir því þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn á nokkrum vikum. Hamborgarabúllan opnaði í London árið 2012 en David heimsótti staðinn fyrst í lok mars. Þá var hann með son sinn Romeo með sér og tylltu þeir sér á staðnum og gæddu sér á borgara. Búllan virðist njóta mikilla vinsælda í London því aðrar stjörnur sem hafa borðað þar eru tónlistarmaðurinn Jamie Cullum og sjónvarpskonan Claudia Winkleman. England Íslandsvinir Veitingastaðir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið
Knattspyrnugoðið David Beckham fékk sér hamborgara á Hamborgarabúllunni í London í gær. Það er greinilegt að David finnst borgararnir á íslenska hamborgarastaðnum afar góðir því þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn á nokkrum vikum. Hamborgarabúllan opnaði í London árið 2012 en David heimsótti staðinn fyrst í lok mars. Þá var hann með son sinn Romeo með sér og tylltu þeir sér á staðnum og gæddu sér á borgara. Búllan virðist njóta mikilla vinsælda í London því aðrar stjörnur sem hafa borðað þar eru tónlistarmaðurinn Jamie Cullum og sjónvarpskonan Claudia Winkleman.
England Íslandsvinir Veitingastaðir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið