Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2014 10:44 Mynd af mér á einum af uppáhaldsstöðunum mínum í Ísafjarðarbæ. Fyrir utan kaffihúsið Bræðraborg. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu [email protected]. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu [email protected].
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44