Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:20 Sjálfstæðisflokkurinn og L-listi stærstir Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41