Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 02:06 „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ „Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
„Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira