Laugardalsá fer vel af stað Karl Lúðvíksson skrifar 19. júní 2014 17:12 Guðbrandur Haraldsson með 89 sm nýgengin lax úr Laugardalsá Mynd: Helgi Guðbrandsson Laugardalsá opnaði í fyrradag og veiðimönnum til mikillar ánægju var lax að finna nokkuð víða í ánni og allt vel haldinn tveggja ára lax. Nýjir leigutakar tóku við ánni í vetur og er þetta fyrsta sumarið sem þeir eru með ánna. Nú er eingöngu veitt á flugu og kvótamörk sett á veiðimenn til að vinna markvisst að því að byggja upp stofninn í ánni og hafa veiðimenn tekið þessari breytingu vel því uppselt er í ánna fyrir utan að tvær stangir eru lausar í byrjun ágúst. Helgi Guðbrandsson er einn af forsvarsmönnum Laugardalsár og við heyrðum í honum eftir opnun hennar. "Við lönduðum 2 Löxum 76 og 89 cm og settum í 4 til viðbótar sem við náðum ekki að landa. Það var flott vatn í anni og við urðum varir við fisk á nokkrum stöðum. Við sáum lika nokkra fallega tveggja ára laxa við stigann i gljúfrinu og vonandi sjást fleiri mæta á næstu dögum. Það verður gaman að fylgjast með hvernig veiðist næstu daga". Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Laugardalsá opnaði í fyrradag og veiðimönnum til mikillar ánægju var lax að finna nokkuð víða í ánni og allt vel haldinn tveggja ára lax. Nýjir leigutakar tóku við ánni í vetur og er þetta fyrsta sumarið sem þeir eru með ánna. Nú er eingöngu veitt á flugu og kvótamörk sett á veiðimenn til að vinna markvisst að því að byggja upp stofninn í ánni og hafa veiðimenn tekið þessari breytingu vel því uppselt er í ánna fyrir utan að tvær stangir eru lausar í byrjun ágúst. Helgi Guðbrandsson er einn af forsvarsmönnum Laugardalsár og við heyrðum í honum eftir opnun hennar. "Við lönduðum 2 Löxum 76 og 89 cm og settum í 4 til viðbótar sem við náðum ekki að landa. Það var flott vatn í anni og við urðum varir við fisk á nokkrum stöðum. Við sáum lika nokkra fallega tveggja ára laxa við stigann i gljúfrinu og vonandi sjást fleiri mæta á næstu dögum. Það verður gaman að fylgjast með hvernig veiðist næstu daga".
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði