Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2014 22:30 „Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira