Lengri augnhár á náttúrulegan hátt Rikka skrifar 30. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn Heilsa Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið
Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn
Heilsa Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið