Til þess að afhjúpa sannleikann um sykur gerði fréttakonan Gillian Findlay úttekt um málið í kanadíska fréttaþættinum The Fifth Estate á sjónvarpsstöðinni CBC.
Hún greinir frá helstu rannsóknum á afleiðingum sykurneyslu og leitar eftir viðbrögðum matariðnarins við niðurstöðum rannsóknanna, sem eru vægast sagt óhugnalegar.