Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 20:35 Sindri Hrafn Guðmundsson. vísir/daníel Sindri Hrafn Guðmundsson, 19 ára spjótkastari úr Breiðabliki, gæti hafa tryggt sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum. Sindri var í fyrri kasthópi í undanúrslitunum í kvöld og fór illa af stað, en hann kastaði 60,90 metra í fyrstu tilraun og 60,21 metra í annarri tilraun. Þarna var hann langt frá sínu besta, en þessi efnilegi íþróttamaður grýtti spjótinu heila 77,28 metra metra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á dögunum. Sindri gerði mun betri í þriðju og síðustu tilraun sinni í undanúrslitunum og þeytti spjótinu þá 69,99 metra sem dugði honum til fjórða sætis í hans riðli. Til að komast beint í úrslit þarf að kasta 72 metra slétta, en aldrei fara færri en tólf strákar í úrslitin. Aðeins einn piltur, Andrian Mardare frá Moldavíu kastaði svo langt í fyrri hópnum eða 74,46 metra. Seinni riðillinn fer af stað klukkan 21.10 að íslenskum tíma, og þurfa þar ellefu að kasta yfir 72 metra, eða níu strákar að ná betri árangri en Sindri svo hann fari ekki í úrslitin.Uppfært 21.37: Sindri Hrafn komst á endanum örugglega í úrslitin. Lengsta kastið í seinni riðlinum var 69,67 metrar þannig Blikinn fer í úrslit með fjórða lengsta kastið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Sindri Hrafn Guðmundsson, 19 ára spjótkastari úr Breiðabliki, gæti hafa tryggt sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum. Sindri var í fyrri kasthópi í undanúrslitunum í kvöld og fór illa af stað, en hann kastaði 60,90 metra í fyrstu tilraun og 60,21 metra í annarri tilraun. Þarna var hann langt frá sínu besta, en þessi efnilegi íþróttamaður grýtti spjótinu heila 77,28 metra metra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á dögunum. Sindri gerði mun betri í þriðju og síðustu tilraun sinni í undanúrslitunum og þeytti spjótinu þá 69,99 metra sem dugði honum til fjórða sætis í hans riðli. Til að komast beint í úrslit þarf að kasta 72 metra slétta, en aldrei fara færri en tólf strákar í úrslitin. Aðeins einn piltur, Andrian Mardare frá Moldavíu kastaði svo langt í fyrri hópnum eða 74,46 metra. Seinni riðillinn fer af stað klukkan 21.10 að íslenskum tíma, og þurfa þar ellefu að kasta yfir 72 metra, eða níu strákar að ná betri árangri en Sindri svo hann fari ekki í úrslitin.Uppfært 21.37: Sindri Hrafn komst á endanum örugglega í úrslitin. Lengsta kastið í seinni riðlinum var 69,67 metrar þannig Blikinn fer í úrslit með fjórða lengsta kastið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira