10 skemmtilegar staðreyndir um líkamann Rikka skrifar 25. júlí 2014 09:00 Já, þú segir nokkuð .. Mynd/getty Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur. Heilsa Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið
Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur.
Heilsa Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið