Segir breytingarnar koma illa við tekjulág heimili og barnafólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 16:10 Gylfi Arnbjörnsson. Vísir/Vilhelm Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lýsir yfir efasemdum um breytingar á hækkun virðisaukaskatts á matvæli, lækkun á almenna virðisaukaskattsþrepinu og að dregið verði úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Gylfi hefur sömuleiðis efasemdir um að fella niður ýmis vörugjöld svo sem á sykur, svokallaðan sykurskatt, og heimilistæki og byggingavörur. Forseti ASÍ hefur lýst efasemdum um breytingarnar sem komi einkum illa við tekjulág heimili og barnafólk og telur ólíklegt að þær muni ekki hafa áhrif á verðlag. „Nokkuð hefur verið rætt um að útgjöld til matarinnkaupa séu svipað hlutfall útgjalda í öllum tekjuhópum og því séu tekjujöfnunaráhrif þess að hafa matarskattinn lægri en almennan virðisaukaskatt engin. Þegar tölur um tekjur og neyslu er rýndar betur og útgjöld mismunandi tekjuhópa til matarinnkaupa skoðuð sem hlutfall af tekjum birtist okkur önnur mynd,“ segir í tilkynningunni frá ASÍ. Ástæðuna segja forsvarsmenn ASÍ vera þá að tekjulægri heimili neyti meira en þau afla og þurfi því að taka lán fyrir mismuninum. „Í þessum hópi eru t.a.m námsmenn sem hafa framfærslu af námslánum sem ekki eru tekjur. Hjá tekjuhærri heimilum er staðan öfug, þau neyta minna en þau afla og geta varið hluta tekna sinna í sparnað.“ Nánari upplýsingar þar sem tekin eru dæmi af tveimur heimilum má finna á heimasíðu ASÍ. Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lýsir yfir efasemdum um breytingar á hækkun virðisaukaskatts á matvæli, lækkun á almenna virðisaukaskattsþrepinu og að dregið verði úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Gylfi hefur sömuleiðis efasemdir um að fella niður ýmis vörugjöld svo sem á sykur, svokallaðan sykurskatt, og heimilistæki og byggingavörur. Forseti ASÍ hefur lýst efasemdum um breytingarnar sem komi einkum illa við tekjulág heimili og barnafólk og telur ólíklegt að þær muni ekki hafa áhrif á verðlag. „Nokkuð hefur verið rætt um að útgjöld til matarinnkaupa séu svipað hlutfall útgjalda í öllum tekjuhópum og því séu tekjujöfnunaráhrif þess að hafa matarskattinn lægri en almennan virðisaukaskatt engin. Þegar tölur um tekjur og neyslu er rýndar betur og útgjöld mismunandi tekjuhópa til matarinnkaupa skoðuð sem hlutfall af tekjum birtist okkur önnur mynd,“ segir í tilkynningunni frá ASÍ. Ástæðuna segja forsvarsmenn ASÍ vera þá að tekjulægri heimili neyti meira en þau afla og þurfi því að taka lán fyrir mismuninum. „Í þessum hópi eru t.a.m námsmenn sem hafa framfærslu af námslánum sem ekki eru tekjur. Hjá tekjuhærri heimilum er staðan öfug, þau neyta minna en þau afla og geta varið hluta tekna sinna í sparnað.“ Nánari upplýsingar þar sem tekin eru dæmi af tveimur heimilum má finna á heimasíðu ASÍ.
Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00
Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00
Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00
Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00
Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00
Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00
Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00
Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00