Stærra en Etna og einstakt myndefni Kristján Már Unnarsson skrifar 4. september 2014 19:15 Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. Ítölsku fréttamennirnir Oriana Boselli og Stefano De Nicolo voru, ásamt fréttamönnum Stöðvar 2 og RÚV, í fyrsta fjölmiðlahópnum sem kom að sprungunni fyrst eftir litla gosið aðfararnótt föstudags. Tíu klukkustundum síðar breyttist þessi sami staður í logandi hraungjá, - Ítalirnir hafa líka flogið yfir og senda stöðugt nýjar fréttir til baka til eins stærsta dagblaðs Ítalíu, Corriere Della Sera, og sjónvarpsnetmiðilsins Youreporter.it. Oriana Boselli, sem kom til Íslands fyrir tíu dögum, segir Ítali afar áhugasama um náttúruhamfarir eins og jarðskjálfta og eldgos. „Á Ítalíu eru líka fjölmörg eldfjöll,” segir hún í samtali við Stöð 2. Við höfum einnig frétt af breskum, þýskum, svissneskum og hollenskum fréttamönnum á svæðinu en af útlendingunum eru sennilega þeir ítölsku sem mesta reynslu hafa af eldgosum. Og þau eru hæstánægð með myndefnið. „Við höfum náð miklu af ótrúlegu myndefni. Þetta er alveg einstakt myndefni,” segir Oriana Boselli. Ítalir fá oft eldgos, eyjan Stromboli gaus í sumar, og Etna gýs reglulega, en Oriana fylgdist einmitt með gosi í Etnu í fyrra. -En hvernig er þetta gos í samanburði við Etnu? „Þetta var það stærsta,“ svaraði Oriana. Bárðarbunga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. Ítölsku fréttamennirnir Oriana Boselli og Stefano De Nicolo voru, ásamt fréttamönnum Stöðvar 2 og RÚV, í fyrsta fjölmiðlahópnum sem kom að sprungunni fyrst eftir litla gosið aðfararnótt föstudags. Tíu klukkustundum síðar breyttist þessi sami staður í logandi hraungjá, - Ítalirnir hafa líka flogið yfir og senda stöðugt nýjar fréttir til baka til eins stærsta dagblaðs Ítalíu, Corriere Della Sera, og sjónvarpsnetmiðilsins Youreporter.it. Oriana Boselli, sem kom til Íslands fyrir tíu dögum, segir Ítali afar áhugasama um náttúruhamfarir eins og jarðskjálfta og eldgos. „Á Ítalíu eru líka fjölmörg eldfjöll,” segir hún í samtali við Stöð 2. Við höfum einnig frétt af breskum, þýskum, svissneskum og hollenskum fréttamönnum á svæðinu en af útlendingunum eru sennilega þeir ítölsku sem mesta reynslu hafa af eldgosum. Og þau eru hæstánægð með myndefnið. „Við höfum náð miklu af ótrúlegu myndefni. Þetta er alveg einstakt myndefni,” segir Oriana Boselli. Ítalir fá oft eldgos, eyjan Stromboli gaus í sumar, og Etna gýs reglulega, en Oriana fylgdist einmitt með gosi í Etnu í fyrra. -En hvernig er þetta gos í samanburði við Etnu? „Þetta var það stærsta,“ svaraði Oriana.
Bárðarbunga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira