Skrímslahamurinn lyftir Skittles í ræktinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2014 23:15 Marshawn Lynch, hlaupari meistaraliðs Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, elskar gotteríið Skittles svo mikið að nú fær borgað fyrir að borða það. Lynch, sem kallaður er Skrímslahamurinn (e. Beast Mode), hefur borðað Skittles á meðan hann spilar frá því hann var polli. Í grunnskóla kom móðir hans með Skittles á hliðarlínuna til hans og kallaði nammið orkupillur. Lynch hefur ekki hætt að borða Skittles á meðan hann spilar, en í dag fær hann sér væna gommu af þessu vinsæla sælgæti í hvert skipti sem hann skorar snertimark í NFL-deildinni. Þetta hefur hann gert lengi án þess að fá krónu fyrir, en nú er öldin önnur. Skittles gerði auglýsingasamning við Lynch fyrr í sumar og birtist fyrsta auglýsingin í bandarísku sjónvarpi í gær. Þar sést Lynch gera sig kláran fyrir nýtt tímabil með því að nýta Skittles í ræktinni. Þessa bráðskemmtilegu auglýsingu má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki nóg með að Lynch fái nú sitt fyrir að auglýsa nammið, þá mun framleiðandinn Wrigley láta 10.000 dali af hendi rakna til góðgerðasamtaka Lynch sem heita Fam1st. Það stuðlar að menntun barna sem búa við erfiðara aðstæður í borgum og bæjum á vesturströnd Bandaríkjanna. Lynch skoraði tólf snertimörk í fyrra þannig jafni hann það á komandi tímabili fá samtökin 1,4 milljónir króna í sinn hlut.ESPN fjallar um Skittles-áhugann Krafturinn í Lynch mældur: NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari meistaraliðs Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, elskar gotteríið Skittles svo mikið að nú fær borgað fyrir að borða það. Lynch, sem kallaður er Skrímslahamurinn (e. Beast Mode), hefur borðað Skittles á meðan hann spilar frá því hann var polli. Í grunnskóla kom móðir hans með Skittles á hliðarlínuna til hans og kallaði nammið orkupillur. Lynch hefur ekki hætt að borða Skittles á meðan hann spilar, en í dag fær hann sér væna gommu af þessu vinsæla sælgæti í hvert skipti sem hann skorar snertimark í NFL-deildinni. Þetta hefur hann gert lengi án þess að fá krónu fyrir, en nú er öldin önnur. Skittles gerði auglýsingasamning við Lynch fyrr í sumar og birtist fyrsta auglýsingin í bandarísku sjónvarpi í gær. Þar sést Lynch gera sig kláran fyrir nýtt tímabil með því að nýta Skittles í ræktinni. Þessa bráðskemmtilegu auglýsingu má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki nóg með að Lynch fái nú sitt fyrir að auglýsa nammið, þá mun framleiðandinn Wrigley láta 10.000 dali af hendi rakna til góðgerðasamtaka Lynch sem heita Fam1st. Það stuðlar að menntun barna sem búa við erfiðara aðstæður í borgum og bæjum á vesturströnd Bandaríkjanna. Lynch skoraði tólf snertimörk í fyrra þannig jafni hann það á komandi tímabili fá samtökin 1,4 milljónir króna í sinn hlut.ESPN fjallar um Skittles-áhugann Krafturinn í Lynch mældur:
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira