Drottning köflótta munstursins heiðruð Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 14:30 Vivienne Westwood Vísir/Getty „Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi. Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Þessi verðlaun eru tileinkuð tveimur mönnum sem báðir hafa verið meðhönnuðir mínir. Malcom McLaren, maðurinn sem elskaði köflótt og kenndi mér að elska það. Og svo eiginmaður minn, Andreas, sem er stórkostlegur maður og sá sem hannaði McAndreas köflótta munstrið okkar“ sagði fatahönnuðurinn Vivienne Westwood þegar hún tók við heiðursverðlaunum á Scottish Fashion Awards í gærkvöldi. Verðlaunin hlaut hún fyrir að hafa haldið heiðri Skorska köflótta munstursins á lofti, en köflótt munstur hefur ávallt verið áberandi í hönnun Westwood.Christopher KaneVísir/GettyFatahönnuðurinn Christopher Kane hlaut verðlaunin hönnuður ársins, en árið 2006 var hann valinn Young Designer of the Year á sömu verðlaunahátíð. Kane hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars hannað búninga fyrir tónlistarkonuna Kylie Minogue, gert línu fyrir bresku keðjuna Topshop og unnið með skóhönnuðinum Manolo Blahnik. Scottish Fashion Awards voru haldin hátíðleg í London í gærkvöldi.
Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira