Heimatilbúið tannkrem án skaðlegra aukaefna Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. september 2014 16:15 Vísir/Getty Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega. Heilsa Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið
Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega.
Heilsa Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið