Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Linda Blöndal skrifar 14. september 2014 19:06 SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira