Þjálfari Vestsjælland: Frederik getur orðið landsliðsmarkvörður Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 10:00 Frederik Schram á æfingu með OB. mynd/heimasíða OB Frederik Schram, varamarkvörður U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, verður einnig varamaður hjá Vestsjælland, danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning við í gær. Vestsjælland þurfti snögglega að leita að markverði þegar ThomasVilladsen meiddist út árið, og leist mönnum vel á Frederik sem er 19 ára gamall og var síðast á mála hjá OB í Óðinsvéum. „Við fengum nokkra til æfinga ásamt Michael Hansen (knattspyrnustjóra félagsins) og markvarðaþjálfaranum og Frederik varð fyrir valinu. Hann er ungur og efnilegur markvörður sem hefur verið í ungmennalandsliðum Íslands,“ segir GertHansen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Vestsjælland, við bold.dk. Hann segir þó alveg klárt hver verji mark liðsins fram að áramótum í það minnsta. Það verður Daninn Thomas Mikkelsen sem er 31 árs gamall. „Frederik verður annar kostur. Thomas heldur sínu sæti er ég alveg öruggur um,“ segir Hansen.Claus Fallentin, markvarðaþjálfari liðsins, er spenntur fyrir því að vinna með Frederik, sem hefur spilað með U17, U19 og U21 árs landsliðum Íslands þrátt fyrir að hafa aldrei búið á Íslandi. „Hann er tekknískur miðað við aldur og virkilega góður. Það er engin spurning um að hann getur orðið aðalmarkvörður í dönsku úrvalsdeildinni og kannski landsliðsmarkvörður í framtíðinni,“ segir Fallentin á heimasíðu Vestsjælland. Frederik Schram samdi út tímabilið og verður því samningslaus næsta sumar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Frederik Schram, varamarkvörður U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, verður einnig varamaður hjá Vestsjælland, danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning við í gær. Vestsjælland þurfti snögglega að leita að markverði þegar ThomasVilladsen meiddist út árið, og leist mönnum vel á Frederik sem er 19 ára gamall og var síðast á mála hjá OB í Óðinsvéum. „Við fengum nokkra til æfinga ásamt Michael Hansen (knattspyrnustjóra félagsins) og markvarðaþjálfaranum og Frederik varð fyrir valinu. Hann er ungur og efnilegur markvörður sem hefur verið í ungmennalandsliðum Íslands,“ segir GertHansen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Vestsjælland, við bold.dk. Hann segir þó alveg klárt hver verji mark liðsins fram að áramótum í það minnsta. Það verður Daninn Thomas Mikkelsen sem er 31 árs gamall. „Frederik verður annar kostur. Thomas heldur sínu sæti er ég alveg öruggur um,“ segir Hansen.Claus Fallentin, markvarðaþjálfari liðsins, er spenntur fyrir því að vinna með Frederik, sem hefur spilað með U17, U19 og U21 árs landsliðum Íslands þrátt fyrir að hafa aldrei búið á Íslandi. „Hann er tekknískur miðað við aldur og virkilega góður. Það er engin spurning um að hann getur orðið aðalmarkvörður í dönsku úrvalsdeildinni og kannski landsliðsmarkvörður í framtíðinni,“ segir Fallentin á heimasíðu Vestsjælland. Frederik Schram samdi út tímabilið og verður því samningslaus næsta sumar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira