Pogba mun hækka í launum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 11:15 Pogba er í hópi bestu ungu leikmanna heims. Vísir/Getty Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15
Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16
Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00
Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00