Ertu að tapa þér? Rikka skrifar 5. nóvember 2014 13:38 visir/getty Núvitund hefur verið mikið til umræðu undanfarna mánuði og sífellt fleiri sem kynna sér kenningar Mindfulness, eins og það heitir upp á ensku. Núvitund snýst fyrst og fremst um, eins og orðið gefur til kynna, að vera í núinu, staldra við og vera. Það eru til margar og mismunandi leiðir að þessu ástandi og ekki allir sem geta gefið sér tíma til að staldra við reglulega yfir daginn og hugleiða. Það að ná núvitundarástandi tekur tíma að verða að vana en einhversstaðar þarf að byrja. Gott getur verið að nýta morgnana í örstutta hugleiðslu, þó að það sé ekki nema til þess að vera meðvituð um öndun og fylla líkamann af jákvæðum og uppbyggilegum hugsunum. Yfir daginn geturðu svo gert þessar þrjár skyndihugleiðslur sem færa þig aftur í núvitundarástand.Fylgstu með Næst þegar þú ert algjörlega að tapa þér og blóðþrýstingurinn kominn upp úr öllu valdi ímyndaðu þér þá að þú sért að horfa á þig á bíóskjá. Með því að færa sjálfið út úr aðstæðunum og horfa á þær sem áhorfandi áður en að þú tekur ákvörðun um næsta skref. Þessi aðferð færir þér aðra sýn á verkefni dagsins og þú tekur meðvitaða ákvörðun um framhaldið. Lifðu þig inn í verkefnið Vertu í núinu, sama hvað þú ert að gera. Jafnvel þegar þú ert að vaska upp. Finndu fyrir volgu vatninu, sjáðu sápuna freyða. Fylgstu með því sem er að gerast akkurat núna. Hvernig líður þér? Finnurðu fyrir hjartanu, ertu að anda djúpt og reglulega eða ótt og títt?Dragðu andann Enn og aftur þegar stressið og streitan gerir vart við sig og þú átt eftir að gera það mikið að þú sérð ekki fram úr "to do" listanum. Andaðu, dragðu djúpt andann og hugsaðu „Ég er," andaðu frá þér og hugsaðu „friður". „Ég er friður." Heilsa Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um hugleiðslu Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um mikilvægi þess að taka sér tíma til að slaka á og umræða um hugleiðslu og jóga hefur aukist verulega. 9. október 2014 09:00 Hvers vegna hugleiðsla? Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. 21. október 2014 09:00 5 ástæður þess að þú ættir að byrja að stunda hugleiðslu Vinsældir hugleiðslu í hinum vestræna heimi eru sívaxandi enda afar dýrmætt að geta staldrað við í amstri dagsins og upplifað innri frið. 24. ágúst 2014 16:00 Æfing í að vera í núinu Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun. 23. október 2014 14:00 Handavinna - lykillinn að hamingju Sérfræðingar telja að handavinna geti hjálpað þeim sem þjást af kvíða, þunglyndi eða langvarandi sársauka. Handavinna getur einnig hjálpað til við að losa um stress, auka gleði og hægir á hrörnun heilans. 6. júlí 2014 13:00 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Núvitund hefur verið mikið til umræðu undanfarna mánuði og sífellt fleiri sem kynna sér kenningar Mindfulness, eins og það heitir upp á ensku. Núvitund snýst fyrst og fremst um, eins og orðið gefur til kynna, að vera í núinu, staldra við og vera. Það eru til margar og mismunandi leiðir að þessu ástandi og ekki allir sem geta gefið sér tíma til að staldra við reglulega yfir daginn og hugleiða. Það að ná núvitundarástandi tekur tíma að verða að vana en einhversstaðar þarf að byrja. Gott getur verið að nýta morgnana í örstutta hugleiðslu, þó að það sé ekki nema til þess að vera meðvituð um öndun og fylla líkamann af jákvæðum og uppbyggilegum hugsunum. Yfir daginn geturðu svo gert þessar þrjár skyndihugleiðslur sem færa þig aftur í núvitundarástand.Fylgstu með Næst þegar þú ert algjörlega að tapa þér og blóðþrýstingurinn kominn upp úr öllu valdi ímyndaðu þér þá að þú sért að horfa á þig á bíóskjá. Með því að færa sjálfið út úr aðstæðunum og horfa á þær sem áhorfandi áður en að þú tekur ákvörðun um næsta skref. Þessi aðferð færir þér aðra sýn á verkefni dagsins og þú tekur meðvitaða ákvörðun um framhaldið. Lifðu þig inn í verkefnið Vertu í núinu, sama hvað þú ert að gera. Jafnvel þegar þú ert að vaska upp. Finndu fyrir volgu vatninu, sjáðu sápuna freyða. Fylgstu með því sem er að gerast akkurat núna. Hvernig líður þér? Finnurðu fyrir hjartanu, ertu að anda djúpt og reglulega eða ótt og títt?Dragðu andann Enn og aftur þegar stressið og streitan gerir vart við sig og þú átt eftir að gera það mikið að þú sérð ekki fram úr "to do" listanum. Andaðu, dragðu djúpt andann og hugsaðu „Ég er," andaðu frá þér og hugsaðu „friður". „Ég er friður."
Heilsa Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um hugleiðslu Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um mikilvægi þess að taka sér tíma til að slaka á og umræða um hugleiðslu og jóga hefur aukist verulega. 9. október 2014 09:00 Hvers vegna hugleiðsla? Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. 21. október 2014 09:00 5 ástæður þess að þú ættir að byrja að stunda hugleiðslu Vinsældir hugleiðslu í hinum vestræna heimi eru sívaxandi enda afar dýrmætt að geta staldrað við í amstri dagsins og upplifað innri frið. 24. ágúst 2014 16:00 Æfing í að vera í núinu Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun. 23. október 2014 14:00 Handavinna - lykillinn að hamingju Sérfræðingar telja að handavinna geti hjálpað þeim sem þjást af kvíða, þunglyndi eða langvarandi sársauka. Handavinna getur einnig hjálpað til við að losa um stress, auka gleði og hægir á hrörnun heilans. 6. júlí 2014 13:00 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um hugleiðslu Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um mikilvægi þess að taka sér tíma til að slaka á og umræða um hugleiðslu og jóga hefur aukist verulega. 9. október 2014 09:00
Hvers vegna hugleiðsla? Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. 21. október 2014 09:00
5 ástæður þess að þú ættir að byrja að stunda hugleiðslu Vinsældir hugleiðslu í hinum vestræna heimi eru sívaxandi enda afar dýrmætt að geta staldrað við í amstri dagsins og upplifað innri frið. 24. ágúst 2014 16:00
Æfing í að vera í núinu Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun. 23. október 2014 14:00
Handavinna - lykillinn að hamingju Sérfræðingar telja að handavinna geti hjálpað þeim sem þjást af kvíða, þunglyndi eða langvarandi sársauka. Handavinna getur einnig hjálpað til við að losa um stress, auka gleði og hægir á hrörnun heilans. 6. júlí 2014 13:00