Matur

Afturendi Kim sem Rice Krispies-kaka

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Bandaríski matarlistamaðurinn Jessica Siskin hefur endurgert frægu forsíðu tímaritsins Paper þar sem raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sést bera afturenda sinn.

Jessica bjó til forsíðuna úr Rice Krispies-morgunkorni og deilir mynd af sköpunarverki sínu á Instagram.

Jessica er algjör snillingur þegar kemur að því að búa til listaverk úr Rice Krispies og hefur meðal annars búið til Taylor Swift úr morgunkorninu.


Tengdar fréttir








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.