M&M-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 16:00 M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið
M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið