Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið 31. janúar 2014 13:00 Gestir geta komið vikulega og alltaf séð eitthvað nýtt,“ bendir Ólöf á. Fréttablaðið/Anton „Sýningin verður síbreytileg því fólk getur haft áhrif á hvaða listaverk úr okkar safneign rata inn á hana,“ segir Ólöf Sigurðardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, um sýninguna Þitt er valið sem þar verður opnuð á morgun. Hún hvetur sem flesta til að velja verk úr listaverkaskrá Hafnarborgar í gegnum heimasíðurnar hafnarborg.is og sarpur.is og bendir á að þeir sem taka þátt í valinu geti verið staddir hvar sem er í veröldinni. Óskir skal senda á netfangið [email protected] ásamt stuttum rökstuðningi fyrir valinu. „Við reynum að verða við öllum óskum, bæta í salinn, taka niður verk og setja upp önnur,“ segir Ólöf og tekur fram að leitast verði við að láta verkin njóta sín og gera þeim jafnframt skil með hugmyndalegu og sögulegu samhengi. „Við eigum von á að verkin sem eru hér við sýningaropnun á morgun verði allt önnur en þau sem verða uppi 9. mars þegar sýningunni lýkur. Gestir geta því komið vikulega og alltaf séð eitthvað nýtt,“ segir Ólöf og giskar á að hvert verk verði kannski uppi í viku til tíu daga.Börn að leik í fjöruborðinu, erk eftir Kristján Davíðsson frá 1949. Valið af Sólveigu Eiríksdóttur.Sigurður Trausti Traustason, framkvæmdastjóri Sarps, heldur stutta kynningu á vef Sarps og notkunarmöguleikum hans á morgun klukkan 15 og starfsfólk Hafnarborgar og Sarps verður á staðnum milli klukkan 15 og 17 bæði á morgun og sunnudag til að ræða við sýningargesti um verkin. Flest verkin í safneign Hafnarborgar eru frá seinni hluta 20. aldar, málverk, skúlptúrar, leirverk og ljósmyndir að sögn Ólafar. Hún segir verkin á sýningunni verða merkt á hefðbundinn hátt en einnig komi fram hver óski eftir sýningu hvers verks og hvers vegna. „Sumir eru búnir að senda inn langan texta en aðrir bara nokkur orð. Það eru mismunandi hlutir sem hafa áhrif á valið.“ Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Sýningin verður síbreytileg því fólk getur haft áhrif á hvaða listaverk úr okkar safneign rata inn á hana,“ segir Ólöf Sigurðardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, um sýninguna Þitt er valið sem þar verður opnuð á morgun. Hún hvetur sem flesta til að velja verk úr listaverkaskrá Hafnarborgar í gegnum heimasíðurnar hafnarborg.is og sarpur.is og bendir á að þeir sem taka þátt í valinu geti verið staddir hvar sem er í veröldinni. Óskir skal senda á netfangið [email protected] ásamt stuttum rökstuðningi fyrir valinu. „Við reynum að verða við öllum óskum, bæta í salinn, taka niður verk og setja upp önnur,“ segir Ólöf og tekur fram að leitast verði við að láta verkin njóta sín og gera þeim jafnframt skil með hugmyndalegu og sögulegu samhengi. „Við eigum von á að verkin sem eru hér við sýningaropnun á morgun verði allt önnur en þau sem verða uppi 9. mars þegar sýningunni lýkur. Gestir geta því komið vikulega og alltaf séð eitthvað nýtt,“ segir Ólöf og giskar á að hvert verk verði kannski uppi í viku til tíu daga.Börn að leik í fjöruborðinu, erk eftir Kristján Davíðsson frá 1949. Valið af Sólveigu Eiríksdóttur.Sigurður Trausti Traustason, framkvæmdastjóri Sarps, heldur stutta kynningu á vef Sarps og notkunarmöguleikum hans á morgun klukkan 15 og starfsfólk Hafnarborgar og Sarps verður á staðnum milli klukkan 15 og 17 bæði á morgun og sunnudag til að ræða við sýningargesti um verkin. Flest verkin í safneign Hafnarborgar eru frá seinni hluta 20. aldar, málverk, skúlptúrar, leirverk og ljósmyndir að sögn Ólafar. Hún segir verkin á sýningunni verða merkt á hefðbundinn hátt en einnig komi fram hver óski eftir sýningu hvers verks og hvers vegna. „Sumir eru búnir að senda inn langan texta en aðrir bara nokkur orð. Það eru mismunandi hlutir sem hafa áhrif á valið.“
Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira