Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna Marín Manda skrifar 28. mars 2014 23:00 Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir sköpuðu ævintýraheiminn Tulipop. Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars. „Það er tilvalið fyrir alla fjölskylduna að leggja leið sína til okkar á Hverfisgötu 39 á laugardaginn á viðburðinn okkar hjá Tulipop á Hönnunarmars. Við munum frumsýna nýja vörulínu sem inniheldur fullt af spennandi nýjungum en einnig munu börnin fá skapandi Tulipop-teiknibækur og leiðsögn við að skapa sínar eigin teikningar,“ segir Helga Árnadóttir, annar eigandi Tulipop. Ævintýraheimurinn Tulipop var skapaður af vinkonunum Signýju Kolbeinsdóttur, vöruhönnuði og teiknara, og Helgu Árnadóttur, tölvunarfræðingi og MBA. Markmið þeirra var að búa til fallegar vörur fyrir börn sem höfða til fólks á öllum aldri. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs 2010 og er Tulipop-vörulínan í dag seld í fjölda verslana á Íslandi auk þess að vera til sölu í átta löndum utan Íslands.Vörulína Tulipop inniheldur margt fallegt fyrir börnin. HönnunarMars Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars. „Það er tilvalið fyrir alla fjölskylduna að leggja leið sína til okkar á Hverfisgötu 39 á laugardaginn á viðburðinn okkar hjá Tulipop á Hönnunarmars. Við munum frumsýna nýja vörulínu sem inniheldur fullt af spennandi nýjungum en einnig munu börnin fá skapandi Tulipop-teiknibækur og leiðsögn við að skapa sínar eigin teikningar,“ segir Helga Árnadóttir, annar eigandi Tulipop. Ævintýraheimurinn Tulipop var skapaður af vinkonunum Signýju Kolbeinsdóttur, vöruhönnuði og teiknara, og Helgu Árnadóttur, tölvunarfræðingi og MBA. Markmið þeirra var að búa til fallegar vörur fyrir börn sem höfða til fólks á öllum aldri. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs 2010 og er Tulipop-vörulínan í dag seld í fjölda verslana á Íslandi auk þess að vera til sölu í átta löndum utan Íslands.Vörulína Tulipop inniheldur margt fallegt fyrir börnin.
HönnunarMars Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira