Hlutir sem hafa tengingu við mannslíkamann heilla mig Marín Manda skrifar 28. mars 2014 19:00 María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður. María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður sýnir fylgihlutalínuna sína, Staka í versluninni 38 þrep á Laugavegi á Hönnunarmars . Hún útskrifaðist sem vöruhönnuður úr LÍH árið 2003 en ákvað fyrst að verða hönnuður eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. „Það var þá sem ég fann að þetta væri það sem mig langaði að gera,“ segir María Kristín sem kynnti sína fyrstu fylgihlutalínu undir nafninu Staka á Hönnunarmars árið 2012. Áður hefur hún hannað fylgihlutalínuna Þráð sem er seld í Spark Design Space. Að þessu sinni er hún með sýningu í versluninni 38 þrep á Laugavegi 49. „Hugmyndin á bak við Stöku er upprunalega sprottin upp úr Íslendingasögunum en til varð ímyndaður íslenskur ættbálkur, eins konar hirðingjar sem búa hvergi en eru á ferðinni og takast á við stórbrotna náttúruna í leiðinni. Í þessari vinnu minni hef ég sett mig í spor þeirra og hannað fylgihluti úr leðri sem eru léttir og auðvelt er að pakka saman.“ Línan er unnin úr leysiskornu leðri í mismunandi stærðum sem mótað hefur verið í armbönd og hálsmen. Nafnið Staka þýðir skinn af dýri eða stök vísa úr kvæði. HönnunarMars Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður sýnir fylgihlutalínuna sína, Staka í versluninni 38 þrep á Laugavegi á Hönnunarmars . Hún útskrifaðist sem vöruhönnuður úr LÍH árið 2003 en ákvað fyrst að verða hönnuður eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. „Það var þá sem ég fann að þetta væri það sem mig langaði að gera,“ segir María Kristín sem kynnti sína fyrstu fylgihlutalínu undir nafninu Staka á Hönnunarmars árið 2012. Áður hefur hún hannað fylgihlutalínuna Þráð sem er seld í Spark Design Space. Að þessu sinni er hún með sýningu í versluninni 38 þrep á Laugavegi 49. „Hugmyndin á bak við Stöku er upprunalega sprottin upp úr Íslendingasögunum en til varð ímyndaður íslenskur ættbálkur, eins konar hirðingjar sem búa hvergi en eru á ferðinni og takast á við stórbrotna náttúruna í leiðinni. Í þessari vinnu minni hef ég sett mig í spor þeirra og hannað fylgihluti úr leðri sem eru léttir og auðvelt er að pakka saman.“ Línan er unnin úr leysiskornu leðri í mismunandi stærðum sem mótað hefur verið í armbönd og hálsmen. Nafnið Staka þýðir skinn af dýri eða stök vísa úr kvæði.
HönnunarMars Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira