Mikil fegurð getur verið óhugnanleg 29. mars 2014 09:00 Ási Vísir/Ásta Kristjánsdóttir Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson heldur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti á morgun frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, var birtur í erlendum og innlendum miðlum og vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands, var ég á myndlistarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrímur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu uppákomum á augnayndinu og hnossgætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmaður. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erfitt að segja til um hvað mitt aðalstarf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum KIOSK, sá um búninga hjá Sylvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augnablikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég alltaf unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ Hér að neðan má sjá nokkur verk Ásgríms. HönnunarMars RFF Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson heldur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti á morgun frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, var birtur í erlendum og innlendum miðlum og vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands, var ég á myndlistarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrímur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu uppákomum á augnayndinu og hnossgætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmaður. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erfitt að segja til um hvað mitt aðalstarf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum KIOSK, sá um búninga hjá Sylvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augnablikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég alltaf unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ Hér að neðan má sjá nokkur verk Ásgríms.
HönnunarMars RFF Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira