Grófir skór og stórar ullarkápur 22. september 2014 20:30 Rannveig Ólafsdóttir er hér í kápu frá danska merkinu Gestuz. Vísir/Valli „Ég er rosalega mikið fyrir þægindi þessa dagana og klæðist helst gallabuxum, grófum stígvélum og léttum jökkum. Einnig eru stórar ullarkápur eitthvað sem allir verða að eiga í fataskápnum í vetur,“ segir Rannveig Ólafsdóttir verslunareigandi. Rannveig hefur unnið í fataverslunarbransanum hér á landi í mörg ár og þekkir bransann út og inn. Hún opnaði nýverið sína eigin verslun, Annaranna, á Laugavegi 77. Rannveig deilir hér fimm uppáhaldshlutum með lesendum lífsins. Kápu frá Gestuz, skóm frá Corvari, jakka frá American Vintage, hálsmeni frá Hildi Yeoman og gallabuxum frá Joe Jeans.Hálsmen frá Hildi Hafstein sem eiginmaðurinn gaf mér í jólagjöf og ég tek sjaldan af mér.Skórnir eru frá ítalska merkinu Corvari, gróf stígvél sem eru hentug inn í haustið.Jakkinn alveg uppháhalds og ég er að reyna að vera ekki í honum á hverjum degi. Hann er frá American Vintage sem er uppáhaldsmerkið mitt þessa stundina.„Buxur frá merkinu Joe Jeans en ég elska þær. Það er hrikalega gott að vera í þeim, eiginlega eins og að vera í joggingbuxum.“ Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Ég er rosalega mikið fyrir þægindi þessa dagana og klæðist helst gallabuxum, grófum stígvélum og léttum jökkum. Einnig eru stórar ullarkápur eitthvað sem allir verða að eiga í fataskápnum í vetur,“ segir Rannveig Ólafsdóttir verslunareigandi. Rannveig hefur unnið í fataverslunarbransanum hér á landi í mörg ár og þekkir bransann út og inn. Hún opnaði nýverið sína eigin verslun, Annaranna, á Laugavegi 77. Rannveig deilir hér fimm uppáhaldshlutum með lesendum lífsins. Kápu frá Gestuz, skóm frá Corvari, jakka frá American Vintage, hálsmeni frá Hildi Yeoman og gallabuxum frá Joe Jeans.Hálsmen frá Hildi Hafstein sem eiginmaðurinn gaf mér í jólagjöf og ég tek sjaldan af mér.Skórnir eru frá ítalska merkinu Corvari, gróf stígvél sem eru hentug inn í haustið.Jakkinn alveg uppháhalds og ég er að reyna að vera ekki í honum á hverjum degi. Hann er frá American Vintage sem er uppáhaldsmerkið mitt þessa stundina.„Buxur frá merkinu Joe Jeans en ég elska þær. Það er hrikalega gott að vera í þeim, eiginlega eins og að vera í joggingbuxum.“
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira