„Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2014 06:30 Pavel og Jón Arnór fagna EM-sætinu. vísir/anton „Þetta framtak er algjörlega að frumkvæði þessara frábæru manna og við erum eðlilega upp með okkur yfir framtakinu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, og er þar að tala um framtak manna sem kalla sig „Körfuboltafjölskylduna“. Hún hratt í gær af stað átaki þar sem fólk er hvatt til þess að styðja við körfuboltalandsliðið sem er á leið á EM næsta sumar. Körfuboltafjölskyldan vonast til þess að safna 6-7 milljónum sem munu koma í góðar þarfir. „Við vitum ekki enn hver kostnaðurinn verður út af þessu móti en ég myndi skjóta á svona 30-35 milljónir króna. Svo fáum við styrk frá FIBA Europe sem ég veit ekki hvað er hár. Þetta á allt eftir að koma í ljós enda margt í óvissu með undirbúninginn til að mynda.“ Það eru körfuboltagoðsagnir á borð við EinarBollason og KolbeinPálsson sem standa að þessu merkilega framtaki. „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins núna. Þetta eru mennirnir sem öllu ráða í dag,“ segir formaðurinn og hlær við enda létt yfir honum vegna framtaksins. „Þeir hafa rætt þetta í einhvern tíma, þessir snillingar. Það hittist um 30 manna hópur sem keyrði þetta í gang. Að sjálfsögðu erum við með þeim í þessu og hjálpum þeim en þeir eiga algjörlega frumkvæðið að þessu. Það verður söguleg stund þegar Ísland fer á EM og margir þeirra bjuggust ekki við því að lifa þá stund að Ísland spilaði í lokakeppni stórmóts. Ég veit til þess að þeir ætla sér síðan að fara út á mótið.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
„Þetta framtak er algjörlega að frumkvæði þessara frábæru manna og við erum eðlilega upp með okkur yfir framtakinu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, og er þar að tala um framtak manna sem kalla sig „Körfuboltafjölskylduna“. Hún hratt í gær af stað átaki þar sem fólk er hvatt til þess að styðja við körfuboltalandsliðið sem er á leið á EM næsta sumar. Körfuboltafjölskyldan vonast til þess að safna 6-7 milljónum sem munu koma í góðar þarfir. „Við vitum ekki enn hver kostnaðurinn verður út af þessu móti en ég myndi skjóta á svona 30-35 milljónir króna. Svo fáum við styrk frá FIBA Europe sem ég veit ekki hvað er hár. Þetta á allt eftir að koma í ljós enda margt í óvissu með undirbúninginn til að mynda.“ Það eru körfuboltagoðsagnir á borð við EinarBollason og KolbeinPálsson sem standa að þessu merkilega framtaki. „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins núna. Þetta eru mennirnir sem öllu ráða í dag,“ segir formaðurinn og hlær við enda létt yfir honum vegna framtaksins. „Þeir hafa rætt þetta í einhvern tíma, þessir snillingar. Það hittist um 30 manna hópur sem keyrði þetta í gang. Að sjálfsögðu erum við með þeim í þessu og hjálpum þeim en þeir eiga algjörlega frumkvæðið að þessu. Það verður söguleg stund þegar Ísland fer á EM og margir þeirra bjuggust ekki við því að lifa þá stund að Ísland spilaði í lokakeppni stórmóts. Ég veit til þess að þeir ætla sér síðan að fara út á mótið.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum