Best seldu vínylplötur ársins Þórður Ingi Jónsson skrifar 13. desember 2014 11:30 Sala á vínylplötum er á mikilli uppleið en samkvæmt Wall Street Journal voru næstum átta milljón plötur keyptar á árinu. Það er 49% aukning í sölu frá því í fyrra. Sú plata sem seldist best var önnur sólóplata Jack White úr White Stripes, Lazaretto. Hún hefur selst í 75.700 eintökum sem gerir hana að best seldu vínylplötunni síðan Vitalogy með Pearl Jam kom út árið 1994. Fast á hæla Lazaretto fylgja AM með Arctic Monkeys, Turn Blue með The Black Keys, Born to Die með Lana Del Rey og Morning Phase með Beck. Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sala á vínylplötum er á mikilli uppleið en samkvæmt Wall Street Journal voru næstum átta milljón plötur keyptar á árinu. Það er 49% aukning í sölu frá því í fyrra. Sú plata sem seldist best var önnur sólóplata Jack White úr White Stripes, Lazaretto. Hún hefur selst í 75.700 eintökum sem gerir hana að best seldu vínylplötunni síðan Vitalogy með Pearl Jam kom út árið 1994. Fast á hæla Lazaretto fylgja AM með Arctic Monkeys, Turn Blue með The Black Keys, Born to Die með Lana Del Rey og Morning Phase með Beck.
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira