Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 10:26 Aníta Hinriksdóttir stóð sig best af frjálsíþróttakonum á Reykjavíkurleikunum. Vísir/Valli Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrri hluta leikanna lauk svo með glæsilegri hátíðardagskrá í Laugardalshöllinni í gær. Á hátíðinni ávarpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, gesti, Unnur Birna Bassadóttir söng lag leikanna, „What we are“, íþróttafólk úr ýmsum greinum var með glæsilega sýningu, Bjarni töframaður skemmti viðstöddum og Sirkus Ísland sýndi listir sínar. Stigahæsti karlinn og stigahæsta konan í hverri íþróttagrein fengu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni en þau voru eftirfarandi:Bogfimi Kona: Sheriden Lee Gale, Ástralíu. Karl: Martin Damsbö Christiensen, Danmörku.Frjálsar íþróttir Kona: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Karl: Daniel Gardiner, Bretlandi.Badminton Kona: Sigríður Árnadóttir, TBR Karl: Daníel Jóhannesson, TBRListhlaup á skautum Kona: Shaline Ruegger, Sviss.Karate Kona: Emma Lucraft, Englandi. Karl: Lonni Boulesnane, Frakklandi.Júdó Kona: Nete Dehlendorff, Danmörku. Karl: Khomula Artem, Úkraínu.Kraftlyftingar Kona: Ielja Strik, Hollandi. Karl: Kim Raino Rølvåg, Noregi.Sund Kona: Mie Østergaard Nielsen, Danmörku. Karl: Kristinn Þórarinsson, FjölniTaekwondo Kona: Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík Karl: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflavík Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrri hluta leikanna lauk svo með glæsilegri hátíðardagskrá í Laugardalshöllinni í gær. Á hátíðinni ávarpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, gesti, Unnur Birna Bassadóttir söng lag leikanna, „What we are“, íþróttafólk úr ýmsum greinum var með glæsilega sýningu, Bjarni töframaður skemmti viðstöddum og Sirkus Ísland sýndi listir sínar. Stigahæsti karlinn og stigahæsta konan í hverri íþróttagrein fengu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni en þau voru eftirfarandi:Bogfimi Kona: Sheriden Lee Gale, Ástralíu. Karl: Martin Damsbö Christiensen, Danmörku.Frjálsar íþróttir Kona: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Karl: Daniel Gardiner, Bretlandi.Badminton Kona: Sigríður Árnadóttir, TBR Karl: Daníel Jóhannesson, TBRListhlaup á skautum Kona: Shaline Ruegger, Sviss.Karate Kona: Emma Lucraft, Englandi. Karl: Lonni Boulesnane, Frakklandi.Júdó Kona: Nete Dehlendorff, Danmörku. Karl: Khomula Artem, Úkraínu.Kraftlyftingar Kona: Ielja Strik, Hollandi. Karl: Kim Raino Rølvåg, Noregi.Sund Kona: Mie Østergaard Nielsen, Danmörku. Karl: Kristinn Þórarinsson, FjölniTaekwondo Kona: Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík Karl: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflavík
Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira