Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. janúar 2015 21:24 Aron með nafna sínum og Snorra Steini vísir/pjetur „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. „Við vorum að spila okkur í góð færi allan leikinn þrátt fyrir að eiga kafla í seinni hálfleik þar sem við skorum lítið. Við vorum að opna vörnina en markvörður Dana var að verja vel en á móti þá var Aron (Rafn Eðvarðsson) að verja hinum megin. „Sóknarleikurinn var góður og við sköpuðum okkur fullt af færum. Varnarleikurinn var lengst af fínn eftir að við þéttum hann. „Við áttum í vandræðum með að komast til baka í fyrri hálfleik og skipta í vörn. Þeir keyrðu á okkur í fyrstu bylgju en við náðum að þétta það í seinni hálfleik og spila 3-2-1 vörnina. „Þetta er í vinnslu. Það lak allt inn í fyrri hálfleik en það voru miklar framfarir frá því í leikjunum við Þýskaland. Við vorum að standa réttar,“ sagði Aron sem sagði að það mætti ekki lesa of mikið í sigurinn á Dönum í kvöld. „Það er ánægjulegt að geta stillt upp okkar sterkasta liði. Við missum reyndar Alexander (Petersson) út í seinni hálfleik en það er ekki alvarlegt. „Við getum vonandi byggt ofan á þetta og að menn haldist heilir. Sóknarlega þurfum við að spila okkur betur saman. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Aron (Pálmarsson) var með okkur. „Það hafa aðrar uppstillingar verið notaðar í hinum þremur leikjunum með Sigurberg (Sveinsson) og Arnór (Atlason) úti vinstra megin. Við þurfum að spila þetta saman svo allir verði klárir þegar við komum til Katar og tímasetningarnar og samspilið verði í lagi. „Það að leggja Dani sýnir að við getum þetta sem er gott en við þurfum að átta okkur á því að þetta er æfingaleikur og þó bæði lið hafi viljað vinna þá er allt önnur staða þegar komið er á HM. „Þetta gefur okkur samt ágæta mynd og það kemur sjálfstraust í liðið,“ sagði Aron sem var ánægður með hvernig nafi hans Pálmarsson beiti sér í leiknum. „Hann veigraði sér ekki við eitt eða neitt og spilaði á fullu. „Við munum halda áfram á morgun að vinna í okkar hlutum. Við þurfum að halda áfram með varnarleikinn. Sóknarlega eru Slóvenar með tæknilega sterka leikmenn sem eru góðir fintarar og góðir að klippa. Það hafa margar þjóðir lent í vandræðum með þá,“ sagði Aron sem mun ekki fækka frekar í hópnum fyrr en eftir mótið í Danmörku. „Það er áætlað að fara með 17 leikmenn til Katar. Arnór Atla á í vandræðum með aftanvert lærið og Aron með sitt þannig að það er skynsamlegt að fara með leikmenn sem geta spilað vinstra megin og Gunnar Steinn hefur verið að standa sig fínt.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
„Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. „Við vorum að spila okkur í góð færi allan leikinn þrátt fyrir að eiga kafla í seinni hálfleik þar sem við skorum lítið. Við vorum að opna vörnina en markvörður Dana var að verja vel en á móti þá var Aron (Rafn Eðvarðsson) að verja hinum megin. „Sóknarleikurinn var góður og við sköpuðum okkur fullt af færum. Varnarleikurinn var lengst af fínn eftir að við þéttum hann. „Við áttum í vandræðum með að komast til baka í fyrri hálfleik og skipta í vörn. Þeir keyrðu á okkur í fyrstu bylgju en við náðum að þétta það í seinni hálfleik og spila 3-2-1 vörnina. „Þetta er í vinnslu. Það lak allt inn í fyrri hálfleik en það voru miklar framfarir frá því í leikjunum við Þýskaland. Við vorum að standa réttar,“ sagði Aron sem sagði að það mætti ekki lesa of mikið í sigurinn á Dönum í kvöld. „Það er ánægjulegt að geta stillt upp okkar sterkasta liði. Við missum reyndar Alexander (Petersson) út í seinni hálfleik en það er ekki alvarlegt. „Við getum vonandi byggt ofan á þetta og að menn haldist heilir. Sóknarlega þurfum við að spila okkur betur saman. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Aron (Pálmarsson) var með okkur. „Það hafa aðrar uppstillingar verið notaðar í hinum þremur leikjunum með Sigurberg (Sveinsson) og Arnór (Atlason) úti vinstra megin. Við þurfum að spila þetta saman svo allir verði klárir þegar við komum til Katar og tímasetningarnar og samspilið verði í lagi. „Það að leggja Dani sýnir að við getum þetta sem er gott en við þurfum að átta okkur á því að þetta er æfingaleikur og þó bæði lið hafi viljað vinna þá er allt önnur staða þegar komið er á HM. „Þetta gefur okkur samt ágæta mynd og það kemur sjálfstraust í liðið,“ sagði Aron sem var ánægður með hvernig nafi hans Pálmarsson beiti sér í leiknum. „Hann veigraði sér ekki við eitt eða neitt og spilaði á fullu. „Við munum halda áfram á morgun að vinna í okkar hlutum. Við þurfum að halda áfram með varnarleikinn. Sóknarlega eru Slóvenar með tæknilega sterka leikmenn sem eru góðir fintarar og góðir að klippa. Það hafa margar þjóðir lent í vandræðum með þá,“ sagði Aron sem mun ekki fækka frekar í hópnum fyrr en eftir mótið í Danmörku. „Það er áætlað að fara með 17 leikmenn til Katar. Arnór Atla á í vandræðum með aftanvert lærið og Aron með sitt þannig að það er skynsamlegt að fara með leikmenn sem geta spilað vinstra megin og Gunnar Steinn hefur verið að standa sig fínt.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti